Spinna veflausnir

Meira

Um Spinna

Spinna veflausnir er hugbúnaðarstofa sem sérhæfir sig í gerð veflausna ásamt forritun á sérlausnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Hugmyndafræði okkar er að vinna án hagnaðarmarkmiða að áhugaverðum og krefjandi verkefnum í upplýsingatækni og á sama tíma nýta hæfileika fatlaðra og einstaklinga með skerta starfsgetu þar sem hver og einn getur ráðið sínu framlagi eftir eigin getu.

Stofnandi Spinna veflausna er Ólafur Brjánn Ketilsson. Ólafur, sem er með meðfædda CP hreyfihömlun, hefur B.S. próf í tölvunarfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur starfað bæði í einkageiranum sem og hinu opinbera við hugbúnaðargerð í yfir 20 ár.

Spinnum saman!

Þjónusta

Vefforritun

Við smíðum snjalla vefi og sjáum um allt frá DNS til SSL.

Windows forritun

Sérsmíðum hugbúnað fyrir Windows.

Ráðgjöf

Veitum ráðgjöf á öllum sviðum hugbúnaðargerðar.

Hýsing

Bjóðum upp á vefhýsingu með 99.9% uppitími og daglega afritun.

Myndvinnsla

Gerum vefborða og auglýsingar, bæði fyrir vef og prent.

Verkefni

Fluglæknar.is

Vefur

Reykjavik Taxi Company

Vefur

Hótel Borealis

Auglýsingar fyrir vef og prentmiðla

On to Iceland

Vefur

Fluglæknasetur: Skráningar- og bókhaldskerfi

Windows

Fluglæknasetur: SMS áminningarkerfi

Windows

Ketilsson.com

Vefur

Hafa samband

Ef þú óskar frekari upplýsinga um þjónustu okkar og lausnir, sendu okkur fyrirspurn á netfangið spinna@spinna.is. eða þú getur hringt í síma 864-9292

Senda póst 864 9292