Spinna.is English version

Spinna er hugbúnaðarstofa sem nýtir fjölbreytta hæfileika fatlaðra og einstaklinga með skerta starfsgetu í sérsmíði vefsíðna og hugbúnaðarlausna.

 • HTML
 • CSS
 • JavaScript
 • Framendi
 • Bakendi
 • Full Stack
 • Frameworks
 • Libraries
 • API
 • Ráðgjöf
 • JSON
 • AJAX
 • Bootstrap
 • Útgáfustjórnun
 • SQL
 • Skalanlegur vefur
 • Aðgengleiki
 • SEO
 • Vefhýsing
 • Lén
 • SSL/TLS
 • Efnisstjórnun
 • Gagnagrunnar
 • Forritun
 • C#
 • .NET
 • CMS

Þjónusta

Spinna býr til vefsíður sem eru sniðnar að einstökum þörfum hvers viðskiptavinar.

Heildarþjónustan okkar nær frá öflun lénheita til sköpunar innihalds og reglulegra uppfærsla, allt í samræmi við óskir viðskiptavina.

Allar vefsíður sem við þróum koma með SSL-vottorðum, státa af 99,9% uppitíma og eru með daglegum öryggisafritun.

Auk vefþróunar sérhæfum við okkur í sérsmíði hugbúnaðar fyrir Windows og gerð margmiðlunarefnis af ýmsum toga.

Vegna eðli starfseminnar getum við oft boðið upp á mun hagstæðari kjör en þekkjast annars staðar og eru öll verð föst og ákveðin fyrirfram áður en verk er hafið.

Óska eftir tilboði

Vefir

Hér ber að líta nokkra af þeim vefum sem Spinna hefur gert í gegnum tíðina.

Um Spinna

Spinna veflausnir er hugbúnaðarstofa sem sérhæfir sig í gerð veflausna ásamt forritun á sérlausnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Hugmyndafræði okkar er að vinna án hagnaðarmarkmiða að áhugaverðum og krefjandi verkefnum í upplýsingatækni og á sama tíma nýta hæfileika fatlaðra og einstaklinga með skerta starfsgetu þar sem hver og einn ræður sínu framlagi eftir eigin getu í sjálfboðastarfi.

Ef þú hefur tillögu eða þarft frekari upplýsingar um þjónustu okkar og lausnir, ekki hika við að hafa samband við okkur.

Hafa samband